Thursday, May 20, 2004

Jæja þá er maður mættur í vinnuna á enn einum frídeginum!!! Hvaða bull er þetta á manni, af hverju er maður ekki heima hjá sér að slappa af. Spurningin er í rauninni sú, hví velur maður sér vinnu þar sem maður er alltaf að drukna í vinnu, virðist engan enda taka þessi keirsla og það er fyrirsjáanlegt að það verði svona til 2014. Þá verður sennilega líka komið eitthvað annað þannig að það verður sennilega keirsla út allan starfsferilinn, en það fylgir jú minni stétt. Hvað með að verða bara húsgagnasmiður?? Vinna 8-4 frí allar helgar, er það ekki draumurinn, laus við að hanga framan við tölvu!!! Já þetta er findin stétt manna sem ég tilheiri. Annars þá svaf Ástþór Örn ti l9:30 í morgun eftir að hann gafst upp og sofnaði aftur klukkan hálf sjö í morgun. Það var indislegt að sofa svona lengi mætti alveg endurtaka sig mjög bráðlega mínvegna!!!

No comments: