Friday, January 21, 2005
Avensis station
Já þá er verið að standsetja nýja bílinn okkar og verður hann klár seinna í dag. Er búinn að skila þeim gamla inn og því síðasta ökuferðinn á honum búinn og mátti það ekki seinna vera :-) Mun aldrei fá mér Over priced smábíl aftur. Núna er það bara station family car og alles klárt. Jamm ætti að vera notalegt tilfinning að vera með 2,5 millur undir rassgatinu maður ætti að geta vanist því. Ástþór Örn er svo á þorrablóti á leikskólanum, efalaust lang mesti töffarinn þar á stóru svæði :-) En stefnan er svo sett á vesturlandið þegar Svanhildur verður búinn í skólanum klukkann 6 í dag. Meiri tíminn 3-6 á föstudögum, ja það er ekki tekið út með sældinni að vera námsmaður það verður að segjast. Mental note: Aldrei gerast námsmaður aftur!!
Góða helgi gott fólk!
No comments:
Post a Comment