27.maí. Dagur merkilegur fyrir margar sakir. Ekki sýst fyrir þá staðreind að á þessum degi fyrir nákvæmlega 40 árum kom Bob Dylan fram með lagið Blowing in the wind og þar með kynntist alheimurinn Dylan og hefur sá fyrrnefndi ekki verið samur síðan. Var einnig að hlíða á nýtt lag með Red Hot Chillipeppers og þeir strákarnir eru bara alls ekkert að missa það. Þetta var bara hið albesta lag og vonadi fleiri af þessari sort á nýju plötunni. Stuttbuxna veður í dag, magnaður andskoti það. Áfram stuttbuxur segi ég.
No comments:
Post a Comment