Friday, May 30, 2003

Þá er næstum kominn helgi. Það er faktist svo nálægt helginni að ég ákvað að byrja helgarfríið í dag!!! Skruppum í sólinni og 21°C í bæinn í Birkerød og röltum í Brugsen. Magnað að hafa svona hita á hverjum degi spáð hlýnandi, alveg yfir 25°C. En til samanburðar eru 25 gráður álíka margar gráður og deilast yfir júlímánuð í Reykjavík :-) En lifi byltingin. Nú þarf bara að skipuleggja hverju bylta skal og hafa öll aðalatriði á hreinu áður en til framkvæmda er farið!


No comments: