Skrapp í teríuna og fékk mér pylsu í hádeginu. Einhver nýr sandnegraaulabárður fyllti hana með chilli sósu, ekkert smá magn, þannig að pylsan sprakk öll og sósa sprautaðist út þegar maður beit í hana. Var á röltinu upp í 402, fingurnir allir út í chilli og ekki minna magn á framanníinu. Var ný búinn að sulla Schwepps á servéttuna mína þannig að hún var vel vot, fann svo rusladall við hraðbanka á ganginum og lagði drykkinn á hraðbankann og var að reyna að þrífa mig. Þá náttúrulega rann schweppsið af hraðbankanum og í gólfið og ég með chilli sterkjuna í munninum og engan drykk. Svo þegar ég kom út var farið að hellirigna. Þetta er reynslusaga af ekki "Ideal" hádegi. Hvað má læra af þessari sögu? Jú kannski að vera ekki að éta á fartinni, eða að láta ekki einhverja fjárans heilageldinga vera að afgreiða sig. Maður á þá bara að skipta sér af framreiðslunni ef maður sér að í óefni er að fara. Þessi var bara svo djöfull ljótur að það þurfti átak til að fylgjast með honum og það var varla þess virði fyrir eina pylsu. Hélt ég!
No comments:
Post a Comment