Friday, March 26, 2004

Jæja maður er enn að hræra í nýja templatinu, komst að því þegar ég kom heim og sá þetta í explorer (ég nota Operu, mun betri vafari) þá voru linkar og archives neðst á síðunni en ekki til hægri eins og ég hafði styllt því upp í Operuni. Prófaði þetta í vinnuni áðan og fékk þetta neðst þar til að ég stækkaði gluggan með takkanum í horninu uppi hægramegin en þá fluttust linkarnir hægramegin á skjáinn. En Microsoft er eins og allir vita homma hugbúnaður (i.e. öfugsnúinn) sem ætti að reyna að varast í lengstu lög. Því mæli ég með því að allir kíki á Operuna (opera.com) (má líka nálgast á www.download.com) en þetta er mun skemmtilegri browser og það besta er að hann er ekki frá Microsoft og það er Íslendingur sem á þetta norska fyrirtæki sem gerir operuna. Mér finnst perónulega að ég ætti að fá sölulaun frá þeim fyrir þennan pistil. Annars þá var að opna ný Elko búð og þeir eru með á opnunartilboði DVD brennara í tölvur (Aopen) á 7800 kr sem er ekki mikið fyrir slíka græju. Spurning um að fara að fá sér svoleiðis búnað!!! En samt best að velta því smá fyrir sér þannig að þeir nái að selja þá alla upp og ég þurfi ekki að taka ákvörðun um að kaupa slíkt, geti bara orðið fúll yfir því að hafa misst af þessu :-)

No comments: