Monday, June 28, 2004

Ný vinnuvika

Þá er það ný vinnuvika, ótrúlega sorglegt að vakna upp á mánudagsmorgnum og þurfa að starta nýrri vinnuviku. Átti hina ágætustu helgi nema náttúrulega að restin af mínum liðum er dottin út úr EM þannig að það eru bara einhver hommalið eftir! En svona er þetta kanski er tími hommana kominn hver veit! Átum þetta fína entrekót (ekki gerð tilraun til að skrifa rétt) um helgina og var það vel, alltaf ágætt hjá þeim krökkunum í Gallerí kjöt. Annars einkenndist helgin aðalega af áti, bláber sykur og rjómi, ís í fleirgang kjúklingréttur af betrigerðinni og til að trappa sig niður eftir helgina hakk og spaketí! Það er svo skrítið með það að það að borða er stórkostlega vanmetið en þó metið að miklu!

No comments: