Friday, October 28, 2005

Föstudagur til vinnu



Jamm þá er maður búinn að vinna 4 yfirvinnutíma í dag!! Glaumur og gleði með það! Fór á fund á Heiðinni í morgunn og það sá ekki á milli stika!! Hálka og hávaða rok og renningur!!! Hvað vill maður hafa það betra. Svo er það bara helgi fram undan, stefnan að sofa örlítið meira en maður gerði í morgun, helgarnar eru svo fínar í það, Ástþór Örn vaknar bara upp úr 8 þannig að maður er orðin útsofinn....!!!! :-)

No comments: