Tuesday, March 06, 2007

DeLaval

Lítið er ungs manns gaman segir máltækið.  Þar sem ég er enn ungur mjög er lítið mitt gaman.  Mæti of bíl í Lögbergsbrekkunni frá DeLaval og verð að viðurkenna að mér finnst þetta nafn alltaf pínu skondið.  Þetta gæti í raun verið farandsölubíll frá Rómeó og Júlíu!!

No comments: