Thursday, November 17, 2005
Einn á heiðinni
Jamm klukkan ekki orðin 18 og allir eftirlitsmenn farnir heim!! Ziggy situr bara einn og vinnur :-( Búið að vera spastíst mikið að gera hjá mér þessa vikuna og fer síst minnkandi á næstu vikum. Svo er fyrirhuguð ferð til Vestmannaeyja um helgina í brúðkaup til Ásu frænku Svanhildar og Simma manns hennar tilvonandi. Verður gaman að kíkja í eyjarnar, verðurspáin reynar slæm skilst mér, en hver er verri þótt hann léttist um nokkur kíló af ælu!! (svo fremi sem hann æli ekki á sig, þá er hann verri). Já svo er planið að mæta í vinnu um 6 á morgun og ná að klára það sem klára þarf fyrir helgina þar sem jólfurinn fer um hádegi!!!
No comments:
Post a Comment