Monday, December 19, 2005
Jólin koma jólin koma á ný!
Jamm styttist í jólin og er það vel. Búið að vera ótrúlegt hark hérna uppfrá undanfarið. En svo koma jólin og þá skal etið og þá skal drukkið. Jafnvel drukkið smá meira. Jólaölið og maltið ískalt inn í skáp og whiskeyið volgt inn í skáp. Allt eins og það á að vera! Vinna milli jóla og áramóta, ekki mikil gleði með það! Svo var ég að uppgötva Pearl Jam lag sem ég þekkti ekki en er gargandi snilld að mínu mati (sem er undantekinga laus rétt mat á hlutunum). Lagið heitir Crazy Mary og er solid, langt síðan ég hef heyrt þá í svona lagasmíða hugleiðingum!! Veit ekki af hvaða plötu þetta er tekið, jafnvel er þetta gamalt af þá einvherji plötu sem ég á, bara man ekki. Mundi þetta hlítur þú að vita!!!!
No comments:
Post a Comment