Friday, December 23, 2005
Messa Þorláks
Já Þorláksmessa á fúlle fart og þýðir það einungis að aðfangadagur er á morgun. Þýðir að langa helgin sem kölluð er jólafrí þetta árið er að byrja á eftir. Það er ótrúlega vel. Einbeiting er í frostmakri í vinnu og afköst sennilega eftir því, þó reynir maður að djöflast til að friða samviskuna!!! Pantaði í framrúðuskipti milli jóla og nýárs fyrir tvo bíla!!! Einn á ég sjálfur en hinn er vinnubíllinn minn og er á honum löng sprunga þvert yfir rúðuna konumeginn!! Ég er alsaklaus af þeirri sprungu en Torfi afturámóti alsekur :-) Ég tel að þessi rúða hafi haft afgerandi áhrif á það að hann skipti um vinnu þar sem hann treysi sér ekki til að horfa í auguni á rúðuskiptimanninum :-)
Þetta er allt spurning, en er til svar??
No comments:
Post a Comment