Friday, September 29, 2006
Dagar dauðans!!
Já það verður að segjast að leiðindin við það að þrífa upp eftir eiturefnaslys eru stórlega vanmetinn. Þetta er svona ljómandi leiðinlegt allt saman, fundir með lögreglu, vinnueftirliti, slökkviliði, heilbrigðiseftirliti, stunda verkstjórn í niðurrifum og alles. Líka svo ljómandi gott að vera að anda þessum fjára að sér og þurfa að fara í tékk að vinnudegi loknum, geypilega gefandi og skemmtilegt allt saman!! Nokkuð viss um að ég réð mig ekki upp á þennan fjára!!! Í þokkabót fær maður að hanga hér fram á nætur alla helgina til að vakta eiturefnakarlan og niðurrifsmenn!!
Góða helgi gott fólk! :-(
4 comments:
Hugsagðu bara... timakaup, tímakaup... það er gott ráð
ég er nokkuð viss um að þú varst heldur ekki ráðinn uppá að sulla þessum eiturefnum niður....;)
Ég er alsaklaus, það er alltaf allt einhverjum öðrum að kenna!!
skeistu á gólfið?
Post a Comment