Tuesday, July 13, 2004

Þriðjudagsblogg

Núna er þriðjudagsblogg og er það aðallega af því að það er þriðjudagur sem að það er þriðjudagsablogg! Hvernig líst ykkur á þessa setningu hér að ofan? Skrítið hvað maður nennir ekki að vinna á sumrin, finnst eins og ég sé ekki að skrifa um neitt annað en það að ég nenni ekki að vinna en það er sennilega vegna þess að ég nenni ekki að vinna! Það á að loka öllum fyrirtækjum nema verslunum og börum á sumrin og hafa þriggja mánaða sumrarfrí! Tel ég þessa hugmynd hina albestu og í raun bara spurning um að koma henni í framkvæmd. Það þarf bara að viðra þetta við Davíð og hann er svo geðsjúkur þessa dagana að hann væri vís með að nauðga þessu í gegnum þingið!!!

No comments: