Wednesday, September 13, 2006

Gufa á vél



Já það fór þá ekki svo að túrbínan fengi að snúast um stund. Langþráð stund á heiðinni leit loksins dagsins ljós og vélin var látin snúast. Núna eru svo bara prófunarfasar og keyrslur eftir áður en hún fer í fullan rekstur! Haustið komið á yfirsnúning með tilheyrandi haustlægðum og fínt fínt. Veit ekki hvenær við fáum að upplifa hausliti hérna!! Alltaf allt lauf fokið af áður en það nær að breyta um lit. Svona er þetta á Íslandi!

4 comments:

Anonymous said...

nei nei - hérna fyrir norðan er bara logn of fínirí :-)

Ziggy said...

Haustmynd á netið til að sanna það góurinn :-)

Anonymous said...

... ekki gefast upp á bloggi strax aftur ... standa sig.

Anonymous said...

ertu kominn í páskafrí í blogginu aftur??