Thursday, September 16, 2004

Crazy Weather



Hvað er um það bil að gerast með þetta veður hérna!! Ekki mikið miðað við Ivan grimma en alveg nóg fyrir mig, öskutunnurnar á hliðinni í morgunn og allt klárt! Annars þá var ég lítið í vinnu í gær, ekki nema nokkra tíma þar sem ég þurfti að fara heim og verja tíma með veikum syni mínum. Fór heldur ekkert í kópavoginn og átti því "frídag" frá vinnu og framkvæmdum. En nýr dagur sömu áhyggjur og því verður bara mun meira að gera í kópavoginum í dag í staðinn. En í svona rigningu og roki er bara best að fara að fá sér ein kaffi!!!

No comments: