Tuesday, September 14, 2004
Parketlistar
Jæja þá er maður farinn í það að festa upp parketlista. Keyptum nýja lista í gær þar sem þeir gömlu voru alveg búnir verður að segjast. Svo eru það líka gluggapússningar sem eru næstar á dagskrá, fékk fínar leiðbeingar frá munda um það hvernig ber að snúa sér í glugga lökkun þannig að lakkið verði ekki eitt pennslafar, verður gaman að sjá hvernig það heppnast. Altt á fullu í vinnunni núna þannig að maður hefur ekki tíma í að gera neytt þyrfti að eyða deginnum bæði í vinnu og íbúð en það gengur víst rólega upp. Ástþór Örn allur að koma til í aðlöguninni hjá dagmömmunni gekk fínt í gær og vonandi betur í dag! Annars þá er meistaradeildin að byrja í kvöld sem er hið albesta mál verð ég að segja!
No comments:
Post a Comment