Thursday, October 14, 2004
Brunnin yfir
Jamm ég held að maður sé endanlega brunninn yfir núna, hef engan vegin undan í vinnu og menn eru að byrja að verða fúlir með það!!!! Bíða mín tonn af verkefnum sem ættu að vera komin mun lengra á veg. Djöfull nenni ég þessu álagi ekki lengur, spurning um að fá smá slaka en það er ekki í augsýn á næstunni!!! Djö og helvíti, hví hafði maður ekki vit á að finna sér einvherja rólegri vinnu!!!
Fimmtudagsbölsýnin er í boði mínu!!!
No comments:
Post a Comment