Monday, October 11, 2004
Helgin liðin
Jamm nú er helgin liðin og er það miður. Ástþór Örn enn lasinn greyið littla, fullur af kvefi og hóstandi, ljóti fjárinn þetta kvef. Við Svanka erum orðin nokkuð góð af okkar óværu en maður verður að viðurkenna að maður er hálfþreyttur eftir helgina. Missti af tveimur afmælum umhelgina, hefði verið fínt að skreppa smá í kökur, annarsvegar hjá henni Þorgerði frænku minni og svo hinnsvega hjá didda bróður. Svo skrapp Svanka í íkea að athuga með gluggatjöld sem hafa ekki verið til í nokkrar vikur en áttu að koma á föstudag og vitiði hvað þau voru orðin uppseld á sunnudaginn!!! Þetta eru náttúruega helvítisaumingjar alltsaman í þessu Svíaseli þarna niðurfrá. Innkaupastrjórinn er sem C spastísk fífl og það er sannað hér með!
No comments:
Post a Comment