Wednesday, October 13, 2004
Nesjavellir
Jamm þá fékk maður loksins að líta upp frá tölvunni og skreppa upp á Nesjavelli. Þegar maður er við tölvuna dag eftir dag viku eftir viku etc þá er það allveg magnað að komast aðeins frá. Skemmir ekki fyrir að fá borgað fyrir að sitja í bíl fram og til baka, það eru í rauninni mjög skemmtilegir tímar þar á ferð. En núna vill maður bara fara að gera þetta oftar. Áfram útrás segi ég!
No comments:
Post a Comment