Thursday, August 26, 2004
Púss í vegg
Núna er allt á fullu að pússa veggi og spartsla höllina og dytta að smálegum hlutum sem þurfa aðdittingu. Þarf svo að rífa að gólflista svo maður geti unnið veggina niður og ekki síður upp á parket pússun. Ástþór Örn heldur reyndar að þessar spartl klessur á veggjunum séu settar þarna svo að hann geti gert svona skemmtileg munstur í þau með fingrunum og skilur ekki þessi læti í okkur þegar hann er búinn að græja slík listaverk! Skruppum í Elko í gær og keyptum okkur ryksugu. Siemens að sjálfsögðu, 2000W svaka power. Búinn að ákvarða að það fer ekkert inn fyrir mínar dyr sem heitir arison eða melissa eða whirlpool eða einhver álíka homma merki!! Nenni ekki að kaupa eitthvað ódýrt drasl sem verður svo í viðgerð megnið að líftímanum, ó nei hósei alvör dót í byrjun, varist eftirlíkinar!!
No comments:
Post a Comment