Thursday, September 09, 2004

Breytingar



Er ekki pirrandi þegar menn eru búnir að hanna eitthvað og allt virkar og er klárt að það komi einhverjir arkitektar og rafmagnsmenn og þurfa að gera breytingar á hönnun svo maður þarf að endurhanna eitthvað sem var klárt og það virkar ekki núna!!! Snilld þessar breytingar hefðu nú vel getað verið komnar fram fyrr þannig að maður væri ekki búinn að ganga frá sinni hönnun en svona er þetta víst í verkfræðiheiminum. Ég persónulega mæli með því að menn gerist bakarar og fái ekki hveiti ofnæmi fyrr en eftir fertugt það er mun vænna til árangurs!!!!

No comments: