Monday, September 06, 2004
Pása
Jamm nú er loksins pása í málningarstörfum og er það vel ó já. Er ekkert eftir nema ein svona snobb yfirferð yfir veggi eftir að parketpússun líkur, ætti ekki að taka nema dag eða tvo. Það er sem C verið að pússa tréið hjá mér núna og verður ekki hægt að fara inn á þetta fyrr en á föstudag þannig að maður getur ekkert gert þó svo maður vildi. Vill líka svo skemmtilega til að ég vil ekkert gera þannig að þetta hentar ótrúlega vel. Maður er nánast að breitast sleftandi fávita af þessu standi öllu, vinna málun og pússun og þetta allt sem þarf að gera, törnin orðin of löng og pásan því kærkominn. Vill líka svo skemmtilega til að það er klikkun að gera í vinnunni hjá mér þannig að ætli maður verði ekki eitthvað fram á kvöld í þessari viku að reyna að grynka á staflanum, fín hvíld frá framkvæmdum það :-)
No comments:
Post a Comment