Thursday, September 30, 2004
Klukkan 18
Þá er klukkan orðin sex og Ziggy enn í vinnunni og ekkert alveg á leiðinni heim að svo stöddu. Þarf að senda útboð frá mér í fyrramálið og draslið þarf að vera klárt í fyrramálið svo núna er bara að bíta í skjaldarendur og klára þennan fjára! Búinn að vera mikill ys og þys dagur hjá mér, ekki stuð það, en það mun allt verða gúddí þegar ég kemmst heim þar sem ég á alveg ógeðslega kaldan bjór í ísskápnum mínum. Skál fyrir því!
No comments:
Post a Comment