Friday, November 19, 2004
Allir út að borða nema ég!
Jamm þannig er það nú í þessu hádegi að stór prósenta fyrirtækisin fór út að borða. Einar Gunn vann mat fyrir 8 á fylgisiskum og bauð öllum konum stofunnar út að borða (ekki í fyrsta skipti sem konunum er boðið, hvar er jafnréttið hérna). Svo eru Torfi og fleiri góðir í mat með OR manni sem er staðarverkfræðingur á Hellisheiði. Því skruppum við Freyr bara á Gamla vestið og fengum okkur risaborgara að hætti hússins. Jamm ef það vill enginn annar gleðja mann þá gleður maður sig bara sjálfur og málið dautt :-)
Ennþá meiri gleði í vændum, því nú er föstudagur og allir kátir!!!
No comments:
Post a Comment