
Strákarnir skruppu á Gamla vestið með þeim Munda og Svanhildi í hádeginu. Krakkarnir eru að fara aftur út til frans á miðvikudaginn og ekki seinna vænna að sjá aðeins í framaníið á þeim áður en þau hverfa af landi brott!! Mundi fann sig knúinn til að taka mynd af okkur Torfa og ég veit ekki hvort það eru hamborgarnir sem gera þetta en við virkum feitir á þessari mynd!!!

No comments:
Post a Comment