Wednesday, December 08, 2004
16 liða úrslit
Jamm mínir menn komust með glans inn í 16 liða úrslit í mestaradeildinni í gær, unnu riðilinn og alles. Jamm skrapp á players í gær og kíkti á seinni hálfleikinn á leiknum þar sem ég er ekki með sýn lengur ;-) Jamm fengum okkur fjölvarpið í staðinn og lækkuðum með því reikinginn aðeins í leiðinni. Ekkert varið í sýn eftir að enskiboltinn fór þaðan. Jamm Svo er maður að skrifa skýrslu á ensku núna, hef ekki gert slíkt síðan í danmörku og aðeins farinn að ryðga en ekki svo, er fljótt að koma til baka.
No comments:
Post a Comment