Monday, September 20, 2004
Mental overload!!
jamm núna er maður um það bil að brenna yfir. Útboð að fara frá mér á næstu dögum og ég er byrjaður að hann loftræstikerfi fyrir Hellisheiðarvirkju sem þarf að vera klárt í útboð 1.des. Og svona fyrir ég er að byrja á þessum svokölluðu húskerfum þarna uppfrá þá fékk ég líka að hanna í leiðinni vatns lagnir, hitalagnir, loftlagnir, bakrennslislangir, snjóbræðslulagnir, wc langir!!! Sem C klikkun að gera fram að jólum og í þokka bót er maður ekki fluttur enn og er því að dunda sér í kópavoginum eftir vinnu. Ef þessu standi fer ekki að ljúka þá er ég orðin stofnanamatur! En annars þá er mun betra að hafa nóg að gera en ekki þannig að það verður bara gaman að vinna flestar helgar í vetur (fjárhaginum veitir ekki af því). Ástþór Örn enn veikur en var ekki með nema 8 kommur í morgun þannig að vonandi að það versta sé nú búið. Búið að seinka okkur með innfluginingin aðeins að hann veiktist blessað skinnið en þannig er það nú þegar börn byrja hjá dagmömmu. Ég þyrfti að verða smá veikur þannig að maður gæti legið heima og slappa af í tvo daga eða svo!!! Eða ekki!
No comments:
Post a Comment